Blágrýti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blágrýti er tegund basalts, grátt með bláan blæ. Það er smákornótt svo kristallar sjást með berum augum. Það er algengasta gosberg jarðarinnar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hver er munurinn á grágrýti og blágrýti?“. Vísindavefurinn.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.