Blaðamannaávarpið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blaðamannaávarpið var sameiginleg yfirlýsing ritstjóra sex helstu blaða á Íslandi sem var prentuð í blöðunum þann 12. nóvember 1906. Fyrr á árinu hafði Þingmannaförin til Danmerkur verið farin. Í ávarpinu lýstu ritstjórarnir þeirri stefnu sem þeir töldu æskilega í væntanlegum viðræðum Dana og Íslendinga um samband landanna í tengslum við konungskomuna 1907. Ritstjórarnir voru:

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.