Blantyre (Malaví)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Blantyre-hérað

Blantyre er fjölmennasta borg Malaví með um það bil 745.400 íbúa (2013). Blantyre er höfuðborg Blantyre-héraðs auk þess sem konungshöllin og hæstiréttur landsins er í borginni.

Borgin er nefnd eftir Blantyre í Skotlandi eftir heimabæ David Livingstone sem kannaði svæðið.