Blaðfuglar
Útlit
Sunod-amo | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Irena puella - karlfugl
![]() kvenfugl
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
|
Blaðfuglar (fræðiheiti: Irenidae) er ætt spörfugla. Þeir eru ættaðir um Suður- og Suðaustur-Asíu. Í Suður-Asíu finnast þeir einkum á Suður-Indlandi.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Blaðfuglar.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Irenidae.