Blöðrukál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blöðrukál

Blöðrukál (Brassica oleracea var. sabauda) eða savoy kál er káltegund sem er náskyld hvítkáli og grænkáli.