Fara í innihald

Blóðskilun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blóðskilun í gangi
Gervinýra
Skýringarmynd af hringrás blóðs frá sjúklingi í gegnum gervinýra þar sem blóðið er hreinsað

Blóðskilun er þegar blóð er hreinsað með aðstoð gervinýra. Blóðskilun er beitt við sjúkdóma í nýrum. Blóðskilun ferð þannig fram að blóð er leitt út fyrir líkamann um slöngu í gegnum skilunarhylki (gervinýra) með aðstoð vélar og svo skilað aftur til líkamans. Í gervinýranu er himna og um hana eru úrgangsefni, sölt og vökvi fjarlægð úr blóðinu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]