Blái Lótusinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Blái lótusinn
(Le Lotus bleu)
Blai lotusinn.jpg
Kápa íslensku útgáfu bókarinnar
Útgefandi Casterman
Útgáfuár 1936
Ritröð Ævintýri Tinna
Höfundar
Handritshöfundar Hergé
Listamaður Hergé
Upphafleg útgáfa
Útgefið í Le Petit Vingtième
Dagsetning útgáfu 9. ágúst 1934 - 17. októbers 1935
Tungumál Franska
ISBN ISBN 2-203-00104-6
Þýðing
Útgefandi Fjölvi
Útgáfuár 1977
ISBN ISBN 1-4052-0616-0
Þýðendur Loftur Guðmundsson og Þorsteinn Thorarensen
Tímatal
Undanfari Vindlar Faraós, 1934
Framhald Skurðgoðið með skarð í eyra, 1937

Blái lótusinn er fimmta bókin í ritröðinni um Ævintýri Tinna. Hún kom fyrst út í íslenskri þýðingu hjá Fjölva-útgáfunni árið 1977.