Blái Lótusinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blái lótusinn
(Le Lotus bleu)
Kápa íslensku útgáfu bókarinnar
ÚtgefandiCasterman
Útgáfuár1936
RitröðÆvintýri Tinna
Höfundar
HandritshöfundarHergé
ListamaðurHergé
Upphafleg útgáfa
Útgefið íLe Petit Vingtième
Dagsetning útgáfu9. ágúst 1934 - 17. októbers 1935
TungumálFranska
ISBNISBN 2-203-00104-6
Þýðing
ÚtgefandiFjölvi
Útgáfuár1977
ISBNISBN 1-4052-0616-0
ÞýðendurLoftur Guðmundsson og Þorsteinn Thorarensen
Tímatal
UndanfariVindlar Faraós, 1934
FramhaldSkurðgoðið með skarð í eyra, 1937

Blái lótusinn er fimmta bókin í ritröðinni um Ævintýri Tinna. Hún kom fyrst út í íslenskri þýðingu hjá Fjölva-útgáfunni árið 1977. Á árinu 2022 var bókin gefin út af Froski útgáfu í nýrri íslenskri þýðingu.