Blái Lótusinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Blái lótusinn
(Le Lotus bleu)
Blai lotusinn.jpg
Kápa íslensku útgáfu bókarinnar
Útgefandi Casterman
Útgáfuár 1936
Ritröð Ævintýri Tinna
Höfundar
Handritshöfundar Hergé
Listamaður Hergé
Upphafleg útgáfa
Útgefið í Le Petit Vingtième
Dagsetning útgáfu 9. ágúst 1934 - 17. októbers 1935
Tungumál Franska
ISBN ISBN 2-203-00104-6
Þýðing
Útgefandi Fjölvi
Útgáfuár 1977
ISBN ISBN 1-4052-0616-0
Þýðendur Loftur Guðmundsson og Þorsteinn Thorarensen
Tímatal
Undanfari Vindlar Faraós, 1934
Framhald Skurðgoðið með skarð í eyra, 1937

Blái lótusinn er fimmta bókin í ritröðinni um Ævintýri Tinna. Hún kom fyrst út í íslenskri þýðingu hjá Fjölva-útgáfunni árið 1977.