Björn Leví Gunnarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Björn Leví Gunnarsson (f. 1. júní 1976) er íslenskur stjórnmálamaður og tölvunarfræðingur. Björn var kjörinn á Alþingi fyrir Pírata árið 2016 en hefur þó áður sest á þing sem varaþingmaður.

Björn var ræðukóngur Alþingis 2017-2018 og 2021-2022. [1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Björn Leví ræðukóngur AlþingisRÚV, sótt 20/6 2022