Bjarnarfjarðará

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bjarnarfjarðará er dragá í Bjarnarfirði á Ströndum. Hana mynda Goðdalsá og Sunndalsá. Í Bjarnarfjarðará er sjóbleikjuveiði og einstaka lax gengur í hana.

Vefur Veiðifélags Bjarnarfjarðarár