Bjarg (Miðfirði)
Útlit
Bjarg | |
---|---|
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Húnaþing vestra |
breyta upplýsingum |
Bjarg í Miðfirði er sveitabær þar sem Grettir Ásmundsson ólst upp á. Á Bjargi er minnisvarði um Ásdísi, móður Grettis. Hann var reistur árið 1974 og lágmynd á honum er eftir Halldór Pétursson.
Á Akureyri er líkamsrækt sem heitir Bjarg í höfuðið á sveitabænum sem Grettir ólst upp á.