Björn bróðir 2
Útlit
Björn bróðir 2 (enska: Brother Bear 2) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2006 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Björn bróðir. Myndin var aðeins dreift á mynddiski.
Íslensk talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Hlutverk | Leikari |
---|---|
Kenaí | Þorvaldur Davíð Kristjánsson |
Níta | Halla Randversdóttir |
Kóda | Róbert Óliver Gíslason |
Rutti | Þórhallur Sigurðsson |
Túki | Þór Tulinius |
Adda | Inga María Valdimarsdóttir |
Kidda | Þrúður Vilhjálmsdóttir |
Innoko | Hanna María Karlsdóttir |
Sikinik | Katla Margrét Þorgeirsdóttir |
Tankinik | Edda Björg Eyjólfsdóttir |
Töggi | Ólafur Darri Ólafsson |
Bæring | Guðjón Sigvaldason |
Tjílkút | Harald G. Haralds |
Aukaraddir | Björn Thorarensen |
Lög í myndinni
[breyta | breyta frumkóða]Nöfn | Flytjendur |
---|---|
Kom þú dagur nýr | Berglind Björk Jónasdóttir |
Ég er kominn heim | Berglind Björk Jónasdóttir |
Þá er það ég | Berglind Björk Jónasdóttir |
Kom þú dagur nýr (endurtekning) | Berglind Björk Jónasdóttir |
Tæknilega
[breyta | breyta frumkóða]Leikstjóri | Júlíus Agnarson |
Þýðandi | Jón St. Kristjánsson |
Tónlistarstjórn | Björn Thorarensen |
Textahöfundur | Jón St. Kristjánsson |
Upptökur | Sun Studio A/S |
Framkvæmdastjórn | Kristen Saabye |