Björn Ingi Hilmarsson
Útlit
Björn Ingi Hilmarsson (f. 17. ágúst 1962) er íslenskur leikari.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1992 | Ingaló | Verbúðar-Láfi | |
1996 | Sigla himinfley | Eyjólfur | |
Djöflaeyjan | Ungur maður í Vetrargarði | ||
1998 | Slurpinn & Co. | ||
2001 | No Such Thing | Smyglari | |
2006 | Ørnen: En krimi-odyssé | Biludlejeren | |
2007 | Bræðrabylta | stuttmynd | |
2008 | Reykjavík-Rotterdam | tollvörður | |
2009 | Hamarinn | Gunnar | |
2011 | Kurteist fólk | Skjöldur |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.