Fara í innihald

Bissaú

Bissaú
Fáni Bissaú
Opinbert innsigli Bissaú
Bissaú er staðsett í Gíneu-Bissaú
Bissaú
Bissaú
Staðsetning í Gíneu-Bissaú
Hnit: 11°51′33″N 15°35′44″V / 11.85917°N 15.59556°V / 11.85917; -15.59556
Land Gínea-Bissaú
Flatarmál
  Samtals77,5 km2
Hæð yfir sjávarmáli
0 m
Mannfjöldi
 (2015)[1]
  Samtals492.004
  Þéttleiki6.300/km2
TímabeltiUTC+00:00 (GMT)
ISO 3166 kóðiGW-BS
Vefsíðawww.cmbissau.com Breyta á Wikidata

Bissaú er höfuðborg Gíneu-Bissaú. Borgin stendur við Gebafljót sem rennur í Atlantshaf. Borgin er stærsta borg landsins, aðal höfn og stjórnsýslu- og hernaðarleg miðja þess. Árið 2015 bjuggu tæp 500.000 manns í borginni.[1] Ekki er vitað hvaðan nafnið kemur eða hvað það hafi merkt.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 „Africa by Country Internet User Stats and 2017 Population“. internetworldstats.com (enska). Afrit af uppruna á 4 ágúst 2019. Sótt 1 nóvember 2017.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.