Fara í innihald

Bergrista

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bergristur frá Íran.

Bergrista, klettarista eða steinrista er mynd sem er rist, höggvin eða slípuð í stein. Flestar bergristur hafa fundist á Norðurlöndum, í Síberíu og Afríku og eru 10-12.000 ára gamlar frá síðfornsteinöld eða nýsteinöld. Bergristur eru dæmi um forsögulega klettalist, ásamt hellamálverkum.

Bergristur sýna oft myndir sem tengjast landbúnaði eða veiði. Þær finnast nánast um allan heim.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Anders Hagen (19.9.2024). „helleristninger“. Store norske leksikon.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.