Bergjörð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bergjörð (fræðiheiti Leptosol) er jarðvegsgerð sem einkennist af þunnum og grýttum jarðvegi í hraunum og skriðum þar sem lítið er um fíngerð jarðvegsefni.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.