Benedikt Kristján Mewes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Benedikt Axel Gunnarsson (fæddur Benedikt Christian van Hoof 12. september 1977 í Altenerding í Þýskalandi) er menntaður mjólkurfræðingur sem fluttist til Íslands árið 2001 og fékk íslenskan ríkisborgararétt 2009. Í ársbyrjun 2020 breytti hann nafni sínu í Benedikt Axel Gunnarsson.

Benedikt gaf kost á sér til embættis forseta Íslands 2016, fyrstur samkynhneigðra.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Vill verða fyrsti samkynhneigði forsetinn, vísir 13.apríl 2016