Beitar Jerúsalem F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
מועדון כדורגל בית"ר ירושלים (Knattspyrnufélagið Beitar Jerúsalem)
Fullt nafn מועדון כדורגל בית"ר ירושלים (Knattspyrnufélagið Beitar Jerúsalem)
Gælunafn/nöfn Lið landsins, Ljón Höfuðborgarinnar
Stytt nafn Beitar
Stofnað 1936
Leikvöllur Teddy Stadium, Jerúsalem
Stærð 31,733
Stjórnarformaður Fáni Ísraels Eli Ohana
Knattspyrnustjóri Fáni Ísraels Ronny Levy
Deild Ísraelska úrvalsdeildin
2021-22 10. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Beitar Jerusalem Football Club (Hebreska: מועדון כדורגל בית"ר ירושלים; Moadon Kaduregel Beitar Yerushalayim), almennt þekkt sem Beitar Jerúsalem, eða Beitar, er ísraelskt atvinnumannalið í knattspyrnu með aðsetur í Jerúsalem, sem leikur í ísraelsku úrvalsdeildinni. Félagið var stofnað árið 1936 af Shmuel Kirschstein og David Horn og spila heimaleiki sína á Teddy Stadium.

Aðdáendur Beitar hafa orðið mjög umdeildir fyrir að bera pólitískt tákn á leikjum sínum, óopinber í takt við Síonistahreyfinguna og við hægri væng Likud-flokksins. Félagið er ennþá það eina ísraelska úrvalsdeildinni sem hefur aldrei skrifað undir arabískan leikmann. og aðdáendurnir urðu frægir fyrir rasisma sinn „Dauði til Araba“ . Í janúar 2019 fagnaði félagið hins vegar fyrsta ári sínu án nokkurra tilvika um skipulagða kynþáttafordóma sem sögð voru frá stúkunni.

Innanlands hefur Beitar unnið sjö úrvalsdeildartitla, átta bikarmeistara titla og tvo deildarbikara.