Bavaria Yachtbau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bavaria-skútur á kaupstefnunni Boot 2007 í Düsseldorf.

Bavaria Yachtbau GmbH er stór þýskur bátaframleiðandi í Giebelstadt í Bæjaralandi sem framleiðir bæði vélbáta og seglskútur. Fyrirtækið framleiðir um 3500 báta árlega og er því ein af stærstu bátasmiðjum Evrópu. Fyrirtækið er þekktast fyrir meðalstórar (30-50 feta) skemmtisiglingaskútur.

Bavaria er í eigu bandaríska einkaframtakssjóðsins Bain Capital.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]