Bangsar og bananar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bananas in Pyjamas (íslenska: bangsar og bananar) er ástralskur barnaþáttur sem var frumsýndur 20. júlí 1992 á ABC. Það voru gerðar sex þáttaraðir á árunum 1992 - 2001 sem voru leiknar með brúðum og búningum.

Árin 2011 - 2013 voru gerðar tvær teiknimynda-þáttaraðir. Fyrsta var 104 þátta kom 2011 - 2012, önnur 52 þátta kom 2012 - 2013.[1]


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bananas in Pyjamas, sótt 13. apríl 2020
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.