Bandýmannafélagið Viktor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bandýmannafélagið Viktor var stofnað 4. apríl 2004 sem bandýfélag með heimili og varnarþing í Reykjavík. Stofnfélagar voru fimm, allt þáverandi nemendur í MR. Stjórnkerfi þess er sérstakt og fara svokallaðir bandýmenn með öll völd innan félagsins. Leiðtogi þess ber titilinn kafteinn. Bandýmannafélagið Viktor vann Íslandsmeistaratitilinn í bandý 2004, 2005 og 2009.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Lög Bandýmannafélagsins Viktors.
  • http://viktor.g.is Geymt 29 september 2007 í Wayback Machine
  • „Morgunblaðið - Hraðinn og snerpan heilla“. Sótt 22. ágúst 2006.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.