Baltimore Bullets (1944–1954)
Útlit
Baltimore Bullets | |
Deild | ABL (1944–1947) BAA (1947–1949) NBA (1949–1954) |
Stofnað | 1944 |
Saga | Baltimore Bullet 1944–1954 |
Völlur | Baltimore Coliseum |
Staðsetning | Baltimore, Maryland, Bandaríkin |
Litir liðs | |
Eigandi | |
Formaður | |
Þjálfari | |
Titlar | ABL: 1 BAA: 1 |
Heimasíða |
Baltimore Bullets var körfuboltalið í Baltimore í Bandaríkjunum. Bullets kepptu í þremur deildum, American Basketball League (ABL) á árunum 1944 til 1947, Basketball Association of America (BAA) frá 1947 til 1949, og (eftir sameiningu BAA við National Basketball League) National Basketball Association (NBA) frá 1949 til 1954.
Bullets vann ABL meistaratitilinn árið 1946 og BAA titilinn 1948.
Liðið lagði upp laupana þann 27. nóvember 1954 eftir að hafa byrjað tímabilið með 11 töp í fyrstu 14 leikjum sínum. Það er síðasta NBA liðið sem hefur hætt keppni.[1][2]
Þjálfarar
[breyta | breyta frumkóða]- Ben Kramer
- Red Rosan[3]
- Buddy Jeannette
- Walt Budko
- Fred Scolari
- Chick Reiser
- Clair Bee
- Albert Barthelme
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Bullets Fold For Season“. The Daily Chronicle. Centralia, Washington. 27 nóvember 1954. bls. 5. Sótt 27 maí 2018.
- ↑ Ken Denlinger (9 febrúar 2001). „Stars From Wizards' Franchise Have Measured Up Over the Years“. The Washington Post (bandarísk enska). ISSN 0190-8286. Sótt 1 maí 2025.
- ↑ „Howard Rosan, basketball pro“. The Philadelphia Inquirer. 5. september 1976. bls. 34. Sótt 26. mars 2018.