Baba Vanga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Baba Vanga (31. janúar 191111. ágúst 1996), fædd Vangeliya Pandeva Dimitrova (Вангелия Пандева Димитрова) og þekkt sem Vangelia Gushterova (Вангелия Гущерова) eftir að hún giftist, var blindur sjáandi, spámiðill og lækningamiðill frá Búlgaríu. Hún bjó lengst af á Rupite svæðinu í Kozhuh fjöllunum í Búlgaríu.