Bókakaffið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bókakaffið er bókaverslun og kaffihús á Selfossi þar sem einnig fást ritföng. Bókakaffið hefur verið starfrækt frá árinu 2006 og hét fyrst Sunnlenska Bókakaffið en breytti svo um nafn árið 2015. Í Bókakaffinu er einnig starfrækt bókaforlagið Sæmundur. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Netbókabúð, Skoðað 19. apríl 2017.