Fara í innihald

Bóhol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Bohol.

Bóhol er eyja og sýsla á Filippseyjum í héraðinu Mið-Visajaeyjum og nær yfir eyjuna Bohol og 75 minni eyjar í kring. Höfuðstaður Bohol er Tagbilaran. Bohol er 10. stærsta eyja Filippseyja, 4.821 km² að stærð. Íbúar eru um 1,4 milljón.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.