Bæjarhreppur (Strandasýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bæjarhreppur
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Oddviti Sigurður Kjartansson

Þéttbýliskjarnar Borðeyri (íb. 27)
Sveitarfélagsnúmer 4908
Póstnúmer 500
Vefsíða sveitarfélagsins

Bæjarhreppur áður Hrútafjarðarhreppur var lengi syðsta sveitarfélagið á Ströndum og náði frá Holtavörðuheiði í botni Hrútafjarðar norður að Stikuhálsi milli Hrútafjarðar og Bitrufjarðar í norðri. Hinn 1. janúar 2012 varð Bæjarhreppur svo hluti af Húnaþingi vestra og er nú í lögsagnarumdæmi sýslumannsins á Blönduósi.

Dálítið þorp er á Borðeyri.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.