Bæjarhreppur (Strandasýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Byggðamerki fyrrum Bæjarhrepps
Bæjarhreppur

Bæjarhreppur áður Hrútafjarðarhreppur var lengi syðsta sveitarfélagið á Ströndum og náði frá Holtavörðuheiði í botni Hrútafjarðar norður að Stikuhálsi milli Hrútafjarðar og Bitrufjarðar í norðri. Hinn 1. janúar 2012 varð Bæjarhreppur svo hluti af Húnaþingi vestra og er nú í lögsagnarumdæmi sýslumannsins á Blönduósi.

Dálítið þorp er á Borðeyri.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.