Bálkakeðja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bálkakeðja (e. blockchain[1]) er dreifð og tímaröðuð færsluskrá sem er aðgengileg öllum og geymd í heild sinni.[2] Bálkakeðjutæknin var upphaflega þróuð í tengslum við rafmyntina Bitcoin.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ritstjórn (4. maí 2019). „Bálkakeðja var orðið - Ný stjórn Rafmyntaráðs Íslands“. VILJINN . Sótt 5. ágúst 2022.
  2. „Hvað er Blockchain?“. myntkaup . Sótt 5. ágúst 2022.
  3. Jóhannesdóttir, Eva Björk. „Hvað eru bálkakeðjur (e. blockchain) og hverju breyta þær?“. Landsbankinn.is . Sótt 5. ágúst 2022.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]