Aðalmannsvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðalmannsvatn, einnig Bugavatn er stöðuvatn á Eyvindarstaðarheiði, norðan til í Bugum. Sunnarlega í vatninu er hár og gróinn hólmi, en vestur af vatninu er brekka upp á Þingmannaháls.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.