Axlablað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Axlablað (lat. stipula) er hugtak notað í grasafræði um útvöxt á endum á stilki á laufblaði. Axlablöð eru talin hluti af líffræði laufs hjá blómplöntu. Í mörgum plöntum eru þó engin axlablöð.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]