Avogadrosartala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Avogadrosartala er fjöldi einda í einu móli. Hún er mikilvægur fasti í efnafræði, oftast táknaður með NA eða N0 og er kennd við ítalska vísindamanninn Amedeo Avogadro (1776-1856).

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

Avogadrosartala er skilgreind sem sá fjöldi óbundinna C-12 Atóma í grunnástandi, sem hafa massann 12 g. Nýleg áætlun á stærð Avogadrosartölu er:

N_A = (6,022 \, 141 \, 79\pm 0,000 \, 000 \, 30)\,\times\,10^{23} \mbox{ mol}^{-1} \,

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]