Austurasíubý

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Apis cerana þernur og drottning (merkt með rauðum bletti).
Apis cerana þernur og drottning (merkt með rauðum bletti).
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis (Apis)
Tegund:
A. cerana

Tvínefni
Apis cerana
Fabricius, 1793

Samheiti

Austurasíubý eða austurasískt hunangsbý (fræðiheiti: Apis cerana[1]) er býflugnategund með útbreiðslu í suður, suðaustur og austur Asíu. Hún er systurtegund Apis koschevnikovi og eru báðar í sömu deild og alibýfluga.[2][3][4][5][6]. Er hún mjög áþekk alibýflugu í útliti og hegðun og hefur einnig verið nýtt um aldir eins og hún. Flugurnar og búin eru hinsvegar minni og uppskeran eftir því. Þrátt fyrir skyldleika geta þær ekki eignast afkvæmi með alibýflugum eða rauðbýum.

Þær geta flogið í kaldara veðri[7] heldur en alibýflugur og geta því farið fyrr af stað um morguninn.

Varroa mítillinn (bæði V. destructor og V. jacobsoni) þróaðist upphaflega með austurasíubýi, sem og einfrumungurinn (eða sveppur) Nosema ceranae. Hvorutveggja eru miklir skaðvaldar í býflugnarækt.


Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Austurasíubýum hefur gjarnan verið skift í 6-8 undirtegundir, en deilt er um hversu stætt er á því, hvort einhverjar þeirra séu sjálfstæðar tegundir eða eingöngu landfræðileg afbrigði og jafnvel hver séu mörkin á milli þeirra. Samkvæmt Radloff et al., 2010 [8] er flokkunin eftir formgerð og ekki undirtegundir (sjá kort til vinstri)

Landfræðileg dreifing ætlaðra formgerða af Apis cerana(Radloff et al., 2010)[8]

Samkvæmt Engel (1999) eru undirtegundirnar þessar;


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53616418. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. Srinivasan, M.R. (2004). „Biodiversity of Honeybees“. Advances in management of productive insects. Coimbatore: TNAU Publications.
  3. Engel, M.S. (1999) The taxonomy of recent and fossil honey bees (Hymenoptera: Apidae: Apis). Journal of Hymenoptera Research 8: pp. 165–196.
  4. Photos of Apis cerana Geymt febrúar 26, 2007, í Wayback Machine
  5. Oldroyd, Benjamin P.; Wongsiri, Siriwat (2006). Asian Honey Bees (Biology, Conservation, and Human Interactions). Cambridge, Massachusetts and London, England: Harvard University Press. ISBN 0674021940.
  6. „Reporting diseases“. Bee Aware. Sótt 24. maí 2020.
  7. Differences in foraging and broodnest temperature in the honey bees Apis cerana and A. mellifera eftir Ken Tan, Shuang Yang, Zheng-Wei Wang, Sarah E. Radloff & Benjamin P. Oldroyd - Apidologie volume 43, pages 618–623 (2012)
  8. 8,0 8,1 Radloff, Sarah E.; Hepburn, Colleen; Randall Hepburn, H.; Fuchs, Stefan; Hadisoesilo, Soesilawati; Tan, Ken; Engel, Michael S.; Kuznetsov, Viktor (15. mars 2010). „Population structure and classification of Apis cerana (PDF). Apidologie. 41 (6): 589–601. doi:10.1051/apido/2010008. S2CID 32751472.
  9. Pesenko, Yu. A.; Lelej, A. S.; Radchenko, V. G. & G. N. Filatkin. (1990) The Chinese wax bee Apis cerana cerana F. (Hymenoptera, Apoidea) in the Soviet Far East. Entomological Review (Washington) 69(3): 21–46.
  • Friedrich Ruttner: Naturgeschichte der Honigbienen. Franckh-Kosmos-Verlag, Stuttgart 1992, ISBN 3-440-09125-2
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.