Austur-Prússland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Skjaldarmerki
Fáni
Fáni
Skjaldarmerki
Upplýsingar
Höfuðborg: Königsberg
Flatarmál: 36.993 km²
Mannfjöldi: 2.030.174 (1905)
Þéttleiki byggðar: 54,87/km²
Lega

Austur-Prússland (þýska Ostpreussen, pólska Prusy wschodnie, litáíska Rytų Prūsija) var hérað í Prússlandi frá 1773 til 1829 og aftur frá 1878 (þar sem konungsríkið sjálft var hluti af þýska keisaradæminu frá 1871); eftir fyrri heimsstyrjöldina varð það hluti af Fríkinu Prússlandi í Weimar lýðveldinu þar til 1945. Höfuðborgin var Königsberg (nú Kaliningrad). Austur-Prússland var aðalhluti Prússlands meðfram suðausturströnd Eystrasaltsins.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. The Columbia Encyclopedia, Sixth Edition (2008), East Prussia