Austur-Frísland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Austur-Fríslandi

Austur-Frísland (lágsaxneska: Oostfreesland, þýska: Ostfriesland) er strandhérað norðvestan við þýska fylkið Neðra-Saxland. Austur-Frísland er á milli Vestur-Fríslands (sem er hluti Hollands) og Norður-Fríslands í Slésvík-Holtsetalandi. Utan við strönd Austur-Frísland eru Austurfrísnesku eyjarnar. Héraðið skiptist í umdæmi Aurich, Leer, Wittmund og borgina Emden.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.