Fara í innihald

Austfirsku skáldin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í íslenskri bókmenntasögu hafa eftirtalin skáld fengið samheitið austfirsku skáldin:

Austfirsku skáldin „iðkuðu jöfnum höndum trúarlegan og veraldlegan skáldskap, voru stórvirkir, og þrátt fyrir persónuleg einkenni hvers og eins, tengir þá saman sviplík afstaða til yrkisefna og málsmeðferðar. Bragstíllinn er yfirleitt lipur, háttaval fjölbreytt, bragðmiklar þjóðlífslýsingar í veraldlegum kvæðum, einkum heimsádeilum, sem er snar þáttur í verkum þeirra, og kankvísi um nærtæk efni kunnu þeir með að fara skálda bezt.“ (Hannes Pétursson 1973: 9.)

  • Hannes Pétursson (1973 ): Bókmenntir. (Alfræði Menningarsjóðs.) Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Reykjavík.