Auris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
„Auris“ getur einnig átt við Toyota Auris.

Auris er íslenskt líftæknifyrirtæki sem þróar nýja útvortis meðferð við bráðri miðeyrnabólgu og að tryggja örugga og árangursríka markaðssetningu meðferðarinnar með því að leita eftir samvinnu við alþjóðleg lyfjafyrirtæki með sterka stöðu á þessu sviði. Auris hefur sótt um einkaleyfi á þessari meðferð, sem felur í sér sérhannaða eyrnatappa sem innihalda rokgjörn efni. Auris stefnir að því að framkvæma forklínískar rannsóknir til að standa sterk að vígi til að leita eftir öflugum samstarfsaðila til áframhaldandi þróunar.[1]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]