Fara í innihald

August Emil Holmgren

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
August Emil Holmgren

August Emil Algot Holmgren, (fæddur 10 nóvember 1829 í Västra Ny sókn, Austur-Gautlandi, látinn 30 desember 1888 í Stokkhólmi, var sænskur dýrafræðingur, ekki síst í skordýrafræði. Bræður hans voru Hjalmar (stærðfræðingur), Albert (eðlisfræðingur) og Frithiof Holmgren (eðlisfræðingur).

Holmgren varð kennari í náttúrufræði við Skogsinstitutet þar sem hann fékk tilnefningu til lektors lektor 1871. Hann var skordýrafræðingur hjá Lantbruksinstitutet 1880-1886. Framlag hans þar var verðmætt, sérstaklega innan Ichneumonidae af sníkjuvespum, og með verkum hans varð framgangur sníkjuvespufræða mikill í Svíþjóð. Meðal rita Holmgrens eru:

  • De för träd och buskar nyttiga och skadliga insekterna 1867
  • Om åkerns vanligaste skadeinsekter 1873
  • Trädgårdens skadedjur 1880.
  • Hymenoptera, species novas descripsit. Kongliga Svenska Fregatten Eugenies resa omkring Jordeni under befäl af C.A. Virgen Aren 1851–53. II Zoologi 1 Insecta pp. 391-442 pl. viii. (1868).
  • Bidrag till kännedomen om Beeren eilands och Spetsbegrens insekt-fauna. Stockholm: P.A. Norstedt & söner (1869).
  • Skandinaviens foglar i Handbok i zoologi för landtbrukare, skogshushållare, fiskeriidkare och jägare P.A. Norstedt & söner, Stockholm (1866).
  • Carlquist, Gunnar (red.) (1932). Svensk uppslagsbok. Malmö: Svensk Uppslagsbok AB:s förlag, band 13 s. 229.
  • Olle Franzén: E A Holmgren August Holmgren i Svenskt biografiskt lexikon (1971-1973)
  • August E A Holmgren, Svenskt biografiskt lexikon, Svenskt Biografiskt Lexikon-ID: 13744, läs online.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]