Fara í innihald

Atopos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Atopos“
Smáskífa eftir Björk með Kasimyn
af plötunni Fossora
Gefin út6. september 2022 (2022-09-06)
Stefna
Lengd4:46 (albúm)
3:48 (myndband)
ÚtgefandiOne Little Independent
Lagahöfundur
UpptökustjóriBjörk
Tímaröð smáskífa – Björk
„Features Creatures“
(2019)
Atopos
(2022)
Ovule
(2022)
Tónlistarmyndband
"Atopos" á YouTube

Atopos“ er lag eftir íslensku söngkonuna Björk með Kasimyn úr indónesíska tónlistardúettinum Gabber Modus Operandi. Lagið var gefið út 6. september 2022. Það var samið af Björk og Kasimyn sjálfum og frumflutt á BBC Radio 6 Music.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kenneally, Cerys (6. september 2022). „Björk releases first Fossora single 'Atopos'. The Line of Best Fit. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. september 2022. Sótt 6. september 2022.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.