Atómstöðin/Núlleinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Atómstöðin/Núlleinn (Atóm/Núlleinn) var stofnað við sameiningu auglýsingastofunnar Atómstöðvarinnar sem starfaði að hluta við vefhönnun og uppsetningu vefja, og hugbúnaðarfyrirtækisins Núlleinn á Íslandi, sem um tíma hafði stundað vefsmíði undir merkinu Disill. Fyrirtækin voru bæði upprunalega stofnuð árið 1999. Árið 2009 sameinaðist Atómstöðin vefþjónustufyrirtækinu IGM. Sameinað félag fékk nafnið Atómstöðin. Í júní 2011 sameinast svo Atómstöðin hönnunarfyrirtækinu Skapalón.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.