Asóreyjastraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Asóreyjastraumurinn er hlýr hafstraumur sem rennur í austur til suðaustur frá Nýfundnalandi til Asóreyja. Hann verður til þegar Golfstraumurinn kvíslast við Miklabanka. Suðurkvíslin verður þá Asóreyjastraumurinn en norðurhlutinn verður hluti af Atlantshafshringstraumnum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.