Astacus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Astacus
Astacus astacus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Innættbálkur: Astacidea
Ætt: Astacidae
Ættkvísl: Astacus
Fabricius, 1775
Tegundir

Astacus (úr grísku αστακός, (astacós), í merkingunni "humar" eða "vatnakrabbi")[1] er ættkvísl vatnakrabba sem er í Evrópu og vesturhluta Asíu, og samanstendur af þremur núlifandi tegundum og fjórum útdauðum, steingerfðum tegundum.[2]

Vegna vatnakrabbaplágunnar, eru vatnakrabbar af þessari ættkvísl nær útdauðir í Evrópu og hafa vatnakrabbar af Norður-Amerísku tegundinni Pacifastacus leniusculus, verið settir í staðinn, en sú tegund er með þol gegn þeirri sýki.[3] Hinsvegar hefur komið í ljós að sú krabbategund er um leið smitberi.

Núlifandi tegundir[breyta | breyta frumkóða]

A. astacus[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Fræðiheiti Íslenskt heiti Útbreiðsla Athugasemdir
Astacus astacus 01.jpg Astacus astacus "Evrópskur vatnakrabbi" eða "eðalvatnakrabbi", Frakkland um mið-Evrópu, til Balkanskaga, og norður til hluta Bretlandseyja, Skandinavíu og vesturhluta fyrrum Sovét. Þetta er algengasta vatnakrabbategundin í Evrópu.
Blausteinsee Tierwelt 05.jpg Astacus leptodactylus "Dónárvatnakrabbi" eða "Tyrkneskur vatnakrabbi" Kaspíahafssvæðið Fluttur til og sleppt í mið-Evrópu á 19du öld.
Astacus pachypus "Kaspía-vatnakrabbi" Kaspíahaf, áin Don, og hlutar Svartahafs og Asovhaf Er í ísöltu vatni að 14.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Emmanuil Koutrakis; Yoichi Machino; Dimitra Mylona; Costas Perdikaris (2009). „Crayfish terminology in Ancient Greek, Latin, and other European languages“ (PDF). Crustaceana. 82 (12): 1535–1546. doi:10.1163/001121609X12475745628586. Afrit af upprunalegu (PDF proof) geymt þann 2011-07-21.
  2. Sammy De Grave; N. Dean Pentcheff; Shane T. Ahyong; og fleiri (2009). „A classification of living and fossil genera of decapod crustaceans“ (PDF). Raffles Bulletin of Zoology. Suppl. 21: 1–109.
  3. „Noble crayfish (Astacus astacus)“. ARKive. Afrit af upprunalegu geymt þann 2008-03-28. Sótt May 6, 2007.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.