Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arthur Rackham (19. september 1867 – 6. september 1939) var breskur teiknari. Hann myndskreytti margar bækur og ævintýri.
Mynd frá 1918 í bókinni English Fairy Tales
Mynd úr The Romance of King Arthur and His Knights of the Round Table, 1917
Mynd úr English Fairy Tales
Mynd úr English Fairy Tales
Birnirnir þrír, myndskreyting frá English Fairy Tales
Mynd úr Der Ring des Nibelungen
Mynd úr Der Ring des Nibelungen
Mynd úr Some British Ballads
Mynd úr Der Ring des Nibelungen
Mynd úr enskri ballöðu fyrir börn