Arnarsetur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Arnarsetur (Gull.))

Arnarsetur er dyngjueldstöð austan við Grindavíkurveg þar sem hæst ber norðan við Bláa lónið. Þaðan rann yngsta hraunið á þessu svæði, mjög gróft og torfarið apalhraun. Sagnir eru um arnarvarp þar og er nafnið af því dregið.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Arnarsetur - Visit Reykjanes

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.