Arnarholt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arnarholt er bær í Stafholtstungum í Borgarfirði og var eitt sinn sýslumannssetur. Samkvæmt Landnámabók bjó Þorbjörn Arnbjarnarson á Arnarholti en hann „nam Stafholtstungu milli Norðurár og Þverár[1]. Í Arnarholti bjó Sigurður Þórðarson (1856) sýslumaður, en annar kunnur ábúandi í Arnarholti var Hjörtur Snorrason (1859), skólastjóri á Hvanneyri.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://www.snerpa.is/net/snorri/landnama.htm.