Arnar Sævarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Arnar Sævarsson (fæddur 2. júlí 1970) tónlistarmaður og bróðir Bjarkar Guðmundsdóttur söngkonu. Hann hefur m. a. spilað í pönkhljómsveitunum Sogblettir, Brak og Niður en einnig fengist við ýmislegt annað tengt íslenskri rokktónlist.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]