Fara í innihald

Army of Me

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Army of Me“
Smáskífa eftir Björk
af plötunni Post
B-hlið
  • "Cover Me"
  • "You've Been Flirting Again"
  • "Sweet Intuition"
Gefin út24. apríl 1995 (1995-04-24)
Stefnatrip hop
Lengd3:55
ÚtgefandiOne Little Indian
Lagahöfundur
Upptökustjóri
Tímaröð smáskífa – Björk
Violently Happy
(1994)
Army of Me
(1995)
Isobel
(1995)
Tónlistarmyndband
"Army of Me" á YouTube

"Army of Me" er lag eftir íslensku söngkonuna Björk fyrir aðra stúdíóplötu hennar, Post. Það var gefið út 24. apríl 1995 af One Little Indian sem aðallag plötunnar. Lagið var samið og framleitt af Björk og Graham Massey, sem hjálpaði henni við að framleiða og skrifa meirihluta þriðju plötu hennar. Textalega séð var lagið innblásið af skaðlegri hegðun bróður Bjarkar og í textanum segir hún honum að standa upp til að ná aftur stjórn á lífi sínu. [heimild vantar]