Argentínska karlalandsliðið í handknattleik
Útlit
Argentína | |||
Upplýsingar | |||
---|---|---|---|
Gælunafn | La Albiceleste | ||
Íþróttasamband | Handknattleikssamband Argentínu | ||
Þjálfari | Eduardo Gallardo | ||
Búningur | |||
| |||
Keppnir | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 8 (fyrst árið 1997) | ||
Besti árangur | 12. sæti (2011) | ||
Ameríkumeistarakeppni | |||
Keppnir | 10 (fyrst árið 1979) | ||
Besti árangur | 1. sæti (2000, 2002, 2004, 2010) |
Argentínska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Argentínu í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Argentínu.
Árangur liðsins á heimsmeistaramóti
[breyta | breyta frumkóða]- 1938 — Tók ekki þátt
- 1954 — Tók ekki þátt
- 1958 — Tók ekki þátt
- 1961 — Tók ekki þátt
- 1964 — Tók ekki þátt
- 1967 — Tók ekki þátt
- 1970 — Tók ekki þátt
- 1974 — Tók ekki þátt
- 1978 — Tók ekki þátt
- 1982 — Tók ekki þátt
- 1986 — Tók ekki þátt
- 1990 — Tók ekki þátt
- 1993 — Tók ekki þátt
- 1995 — Tók ekki þátt
- 1997 — 22. sæti
- 1999 — 21. sæti
- 2001 — 15. sæti
- 2003 — 17. sæti
- 2005 — 18. sæti
- 2007 — 16. sæti
- 2009 — 18. sæti
- 2011 — 12. sæti