Melablóm
Útlit
(Endurbeint frá Arabidopsis petraea)
Melablóm | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Arabidopsis lyrata (L.) O'Kane & Al-Shehbaz | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Melablóm (fræðiheiti: Arabidopsis lyrata[1]) er jurt af krossblómaætt. Blómin standa í uppréttum klasa. Krónublöðin eru hvít.
Hún vex á Norðurhveli, sérstaklega nyrst og til fjalla.[2] Hún vex víða um allt land, en síst á vel grónu landi á láglendi.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 29 júní 2024.
- ↑ „Arabidopsis lyrata (L.) O'Kane & Al-Shehbaz | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 29. júní 2024.
- ↑ Hörður Kristinsson. „Melablóm- Arabidopsis petraea“. Sótt júní 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Melablóm.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Arabidopsis petraea.