Apis mellifera unicolor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera unicolor
Latreille, 1804

Apis mellifera unicolor er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í Madagaskar. Hún er fremur smá, breið og dökk. Hún er mjög afkastamikil og friðsöm, en nú undir miklu álagi af Varroa.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Henriette Rasolofoarivao, Johanna Clémencet, Maéva Angélique Techer, Lala Harivelo Raveloson Ravaomanarivo, Bernard Reynaud, Hélène Delatte: Genetic diversity of the endemic honeybee: Apis mellifera unicolor (Hymenoptera: Apidae) in Madagascar. Apidologie, November 2015, Volume 46, Issue 6, S. 735–747. (engl.)