Apis mellifera ligustica
Útlit
![]() | ||||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera ligustica Spinola, 1806 |
Apis mellifera ligustica er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar var upphaflega í Ítalíu, en er nú um allan heim, sérstaklega þar sem er Miðjarðarhafsloftslag. Undirtegundin skiftist í 3 til 4 litaafbrigði og ery þau dekkstu frá Ítölsku Ölpunum (leðurlituð) og ljósari eftir því sem þau eru suðrænni. Hún var önnur tegundin sem var grunnurinn að Buckfast býunum

Hún er með brúnan til ljósgulan afturhluta með gulum röndum. Tungan er 6,3 til 6,6mm á lengd.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- Klaus Nowottnick: Die Honigbiene. Westarp Wissenschaften-Verlagsgesellschaft, Hohenwarsleben 2004, ISBN 3-89432-523-2, S. 38ff.
- Bruno Pasini e Maria Teresa Falda: L'allevamento di api Regine: Una per Tutte... Tutte per Una. Edito da Aspromiele (copyright Unaapi).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Apis mellifera ligustica.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Apis mellifera ligustica.