Apis mellifera carnica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera carnica
Pollmann, 1879
Samheiti
  • Apis mellifica hymettea Pollmann 1879
  • Apis mellifera carniolica Koschevnikov 1900 (Emend.)
  • Apis mellifica banatica Grozdanic 1926
  • Apis mellifera banata Skorikov 1929 (Emend.)
  • Apis mellifera carpatica Barac 1977

Apis mellifera carnica er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar var upphaflega í austurhluta Mið-Evrópu (Slóveníu, suðurhluta Austurríkis, og hlutum Króatíu, Bosníu og Herzegóviníu, Svartfjallalandi, Serbíu, Ungverjalandi, Rómaníu, og Búlgaríu.[1] Hún er nefnd eftir Carniola sem var fyrrum hérað í sem nú er Slóvenía.

Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).

Hún er líkist mjög Apis mellifera ligustica, en er svipuð A. m. mellifera að stærð. Tungan er mjög löng: 6.5 to 6.7 mm.[2]

Einn af helstu kostum undirtegundarinnar er hve meðfærileg hún er. Einnig ver hún sig vel gegn ýmsum pestum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Friedrich Ruttner, Naturgeschichte der Honigbiene, Seite 95f, 2. Aufl. 2003 Franckh-Kosmos Verlags-GmbH & Co. ISBN 3-440-09477-4
  2. Slovenian beekeeper webpage