Hrossygla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Apamea zeta)
Hrossygla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Yfirætt: Noctuoidea
Ætt: Ygluætt (Noctuidae)
Ættflokkur: Apameini
Ættkvísl: Apamea
Tegund:
A. zeta

Tvínefni
Apamea zeta
(Treitschke, 1825)
Samheiti
  • Abromias exulis (Lefebvre, 1836)
  • Abromias zeta (Treitschke, 1825)
  • Apamea borea Herrich-Schäffer, 1852
  • Apamea exulis (Lefebvre, 1836)
  • Apamea maillardi (Geyer)
  • Apamea murrayi (Gibson, 1920)
  • Apamea nichollae (Hampson, 1908)
  • Apamea zeta carptodistincta Rakosy, Stangelmaier & Wieser, 1996
  • Apamea zeta cyanochlora Varga, 1976
  • Apamea zeta pseudopernix Varga, 1977
  • Apamea zeta sandorkovacsi Peregovits & Varga, 1984
  • Crymodes borea Guenée, 1852
  • Crymodes exulis (Lefebvre, 1836)
  • Crymodes zeta rofana Wolfberger, 1952
  • Exarnis difflua Geyer, 1837
  • Hadena exulis Lefebvre, 1836
  • Hadena gelata Lefebvre, 1836
  • Hadena zeta var. curoi Calberla, 1888
  • Noctua pernix Geyer, 1832
  • Polia clandestina Boisduval, 1928
  • Polia zeta Treitschke, 1825

Hrossygla (fræðiheiti: Apamea zeta) er fiðrildi af ygluætt (Noctuidae). Hún er með holarktíska útbreiðslu og finnst um norðurhvel. Það finnst um Evrópu og norðurhluta Norður-Ameríku.[1]

Vænghafið er 43–50 mm. Fiðrildið er nokkuð breytilegt, en er yfirleitt grágrænt.[1] Fiðrildin fljúga frá júlí til ágúst á Bretlandi.

Lirfan nærist á ýmsum grösum. Í Norður-Ameríku finnst lirfan á vinglum í fjallatúndrubúsvæði.[1]

Hún finnst um allt land á Íslandi.[2]

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

  • Apamea zeta assimilis
  • Apamea zeta cyanochlora (Búlgaría)
  • Apamea zeta downesi Mikkola, 2009 (Norður Ameríka)
  • Apamea zeta hellernica (Grikkland)
  • Apamea zeta marmorata
  • Apamea zeta murrayi (Gibson, 1920) (Norður Ameríka)
  • Apamea zeta nichollae Hampson, 1908 (Norður Ameríka)
  • Apamea zeta pelagica Mikkola, 2009 (Norður Ameríka)
  • Apamea zeta sanderkovacsi (Rúmenía)
  • Apamea zeta zeta (mestöll Evrópa)

Fyrrum undirtegund Apamea zeta alticola er nú talin fullgild tegund, Apamea alticola (Smith, 1891).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.